21.11.11

LITA - Endless love

Vinkona mín benti mér á síðu um daginn þar sem að þú getur fundið allskonar flotta hluti á vægast sagt FRÁBÆRU verði !!

Hér er til dæmis eftirlíking af hinum sívinsælu LITA frá góðvini mínum Jeffrey Campbell x x



Ég ætla að splæsa á par, en þú? :))

No comments:

Post a Comment